Fréttasafn
Fréttir frá Skipulagsdeild
Framkvæmdaleyfi vegna jarðstrengs í stað Selfosslínu 1
Samkvæmt 4. mgr. 14.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst útgáfa framkvæmdaleyfis vegna Selfosslínu 1: Bæjarráð Árborgar samþykkti þann 11.7.2024 útgáfu framkvæmdaleyfis vegna 66/132kV jarðstrengs í stað Selfosslínu 1, sem er 66kV loftlína austan Selfoss, vegna vegagerðar fyrir nýja Ölfusárbrú. Jarðstrengurinn í Selfosslínu 1 mun liggja til austurs, (sunnan Austurvegar) frá tengivirkinu á Selfossi og þvera […]
Skipulagsauglýsing 31. október 2024
Samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst eftirfarandi tillaga að breytingu á aðalskipulagi Árborgar 2020-2036: Bæjarstjórn Árborgar samþykkti 21.8.2024 tillögu að breyttu Aðalskipulagi Árborgar 2020-2036, vegna breytinga á Selfossi og dreifbýli II. Tillagan var kynnt fyrir almenningi frá 17. júlí til 8. ágúst 2024. Breytingin taka til eftirfarandi atriða:1. Selfossflugvöllur. Vesturbraut flugvallarins er stytt, […]
Móskógar – Deiliskipulag
Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga eftirfarandi deiliskipulagsáætlunar: Bæjarstjórn Árborgar samþykkti á fundi sínum þann 9. júní 2021 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Móskóga, Sveitarfélaginu Árborg. Tillagan tekur til byggingar á tveimur lóðum, hvor um sig um 1 ha, sem skipt er úr jörðinni Móskógum. Heimilt verður að byggja íbúðarhús, […]