Móskógar – Deiliskipulag

Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga eftirfarandi deiliskipulagsáætlunar: Bæjarstjórn Árborgar samþykkti á fundi sínum þann 9. júní 2021 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Móskóga, Sveitarfélaginu Árborg. Tillagan tekur til byggingar á tveimur lóðum, hvor um sig um 1 ha, sem skipt er úr jörðinni Móskógum. Heimilt verður að byggja íbúðarhús, […]

Móskógar – Deiliskipulag Read More »